Veisluþjónusta

XO

Kjúklingaspjót

Góð þjónusta

Veisluþjónusta XO

XO býður upp á gríðarlega vinsæla veisluþjónustu fyrir einstaklinga, allar stærðir fyrirtækja, stofnanir, íþróttafélög og alla aðra sem elska góðar veitingar.

 

Veisluþjónusta XO hefur hlotið mikið lof fjölmargra viðskiptavina en sjá má umsagnir nokkurra þeirra hér að neðan.

 

Við mælum sérstaklega með blönduðum veislubökkum en þeir veislubakkar innihalda alla okkar vinsælustu veislurétti sem og sérsniðna veislubakka í samræmi við þarfir og óskir viðskiptavina.

 

Blandaðir veislubakkar innihalda m.a. eftirfarandi rétti:

 

–  Grilluð kjúklingaspjót með satay sósu og japönsku mayonaise. 

–  Stökkar tígrisrækjur í pankó og kókos raspi ásamt sætri chili sósu. 

–  Deluxe mini hamborgara með bræddum camembert osti, rauðlaukssultu, salati og XO sósu. 

–  Beikonvafðar döðlur. 

–  Djúpsteiktan Camembert ost með rifsberjasultu.

 

Eftirréttabakkarnir okkar geta m.a. innihaldið makkarónur, brownies, kransakökubita og núggat bita, skúffukökubita, gulrótarkökubita, kókosbollur og jarðarber.

Frábær gæði

Veislubakkapantanir

Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga varðandi  Veisluþjónustu XO:


  • Veislubakkapantanir verða helst að berast með tveggja daga fyrirvara þó við getum oft útbúið veislubakka með mun skemmri fyrirvara.
  • XO sendir frítt til fyrirtækja þegar pantaðir eru 5 veislubakkar eða fleiri til kl 16 alla virka daga.
  • Oft sendum við þó veitingar á öðrun tímum gegn vægu heimsendingargjaldi enda erum við lipur og lausnamiðuð.

Vinsælir bakkar í veisluna

Veislubakkar

Smellið á veislubakka til þess að fá frekari upplýsingar og panta.

Sendið fyrirspurn hér að neðan fyrir veisluþjónustuna okkar.

Fáðu ókeypis tilboð í veisluþjónustu!