XO var stofnað árið 2015 af æskufélögunum Elvari Má og Gunnari Erni og eru þeir enn einu eigendur XO veitingastaðar.
Á alþjóðavísu stendur XO fyrir Hugs & Kisses eða Kossa og Knús og er nafn staðarins skírskotun í þann metnað og þá alúð sem lögð er í matargerðina og þjónustuna á XO.
XO er hollari skyndibitastaður sem framreiðir mat í fusion stíl þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman.
Frá upphafi hefur XO eingöngu stuðst við topp hráefni frá fyrsta flokks birgjum.
Það hefur ávallt verið megin markmið stofnenda XO að bjóða viðskiptavinum sínum upp á hollan og næringarríkan mat á eins sanngjörnu verði og kostur er ásamt því að veita framúrskarandi og líflega þjónustu í hvívetna.
Það gleður okkur ekkert eins mikið og ánægðir viðskiptavinir, án þeirra væri XO ekki til!
Mán – lau: 11:00 – 21:00
Sun: 12:00 – 21:00
Hagasmári 3, Norðurturn Smáralindar, 201 Kópavogur
Allur réttur áskilinn © 2024 Síða uppsett og þjónustuð af www.blackflamingo.is
Engin vara í körfu.